Ferill 243. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 243 . mál.


Ed.

504. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 56 16. maí 1978, um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um málið og kvaddi á sinn fund Georg Ólafsson verðlagsstjóra, Ásmund Stefánsson og Láru V. Júlíusdóttur frá ASÍ, Vilhjálm Egilsson frá Verslunarráði, Eggert Ásgeirsson, Jóhann Má Maríusson og Kristján Jónsson frá Sambandi ísl. rafveitna og Maríu J. Gunnarsdóttur frá Sambandi ísl. hitaveitna.
    Nefndin klofnaði í afstöðu sinni til frumvarpsins og leggur meiri hl. til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 17. febr. 1989.



Eiður Guðnason,

Valgerður Sverrisdóttir,

Margrét Frímannsdóttir.


form., frsm.

fundaskr.



Jóhann Einvarðsson.